31. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 1. febrúar 2023 kl. 09:11


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:11
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:11
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:11
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 09:11
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:18
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:17
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:20
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:11
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:11

Halldóra Mogensen boðaði forföll.
Oddný Harðardóttir vék af fundi kl. 10:39

Nefndarritarar:
Brynjar Páll Jóhannesson
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:11
Fundargerð 30. fundar var samþykkt.

2) 533. mál - almannatryggingar og félagsleg aðstoð Kl. 09:12
Nefndarmenn fjölluðu um málið.

3) 530. mál - tóbaksvarnir Kl. 09:28
Á fund nefndarinnar mættu Ívar J. Arndal og Sveinn Víkingur Árnason frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Rósa Magnúsdóttir og Snædís Karlsdóttir frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Edda Dröfn Daníelsdóttur og Guðbjörg Pálsdóttir frá Félagi Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Guðlaug B. Guðjónsdóttir og Árni Einarsson frá Krabbameinsfélagi höfuðborgarsvæðisins og Halla Þorvaldsdóttir og Sigrún Elva Einarsdóttir frá Krabbameinsfélagi Íslands. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:46
Nefndin ræddi starfið fram undan. Jódís Skúladóttir óskaði eftir að nefndin fjallaði um stöðu sjúkrahússins á Akureyri.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:53